Watch videos with subtitles in your language, upload your videos, create your own subtitles! Click here to learn more on "how to Dotsub"

Marisa Peer - Nine Steps to Mastermind Your Life (Full Video)

0 (0 Likes / 0 Dislikes)
Við viljum bjóða velkominn fyrsta ræðumann okkar Við erum frekar á seinni skipunum en hún var að lenda og er að koma frá LA Hún er reynslumikil kona og CVið hennar eitt af því áhugaverðasta sem ég hef séð. Við viljum bjóða Marisu Peer velkomna. Ég elska reynslu skjólstæðinga minna og hef lært allt af þeim Það sem ég ætla að kenna ykkur í dag hef ég lært af þeim og það er að upplifa sig: "aldrei nóg". Það hafa þeir kennt mér mest af öllu. Ég var að vinna í LA shjóvi með eintómu frægu fólki og ég þurfti að fara heim til hvers og eins þeirra til að vinna með þeim Ég var ný komin á staðinn og ég var að fara hitta þessa mjög svo frægan ónefndan mann ´Framleiðandinn minn hringdi í mig og fór að tala um bílinn sem ég væri á og hann sagði þú getur ekki lagt bílnum við húsið hans nema þú sért á Prche eða Ferrari eða Jagúar og þú getur ekki einusinni lagt á götunni við húsið hans Ég fór þangað á Mustanginum mínum sem er mjög fínn bíll lagði honum við hornið og ég gekk inn heimkeirsluna og byrjaði að spjalla við þennan náunga. Hann var ykkur að segja mjög feitur Hann hafði náð góðum árangri í starfi sínu og hann byrjaði á sögu sinni um hvers vegna hann væri svona óhamingjusamur. Hann hafði átt 5 eiginkonur og þær höfðu allar verið þvílík vonbrigði fyrir hann Hver og ein þeirra olli mér vonbrigðum og ég er nýfluttur í þetta hús sem ég hata og ég ætla að flytja aftur. og svona gekk samtalið svo ég leit á hann og hann hélt áfram . Ég er búin að tala við svo marga sálfræðinga og enginn þeirra hefur getað hjálpað mér og ég veit ekki hvað þú getur gert. Ég sagði: Ó ég veit alveg hvað er að hrjá þig. Já ég veit nákvæmlega hvað er að þér. Hann sagði hvað? og ég sagði þú heldur að þú sért ekki nægur er það ekki? Hann ver nokkuð í vörn og aggressífur svo mér hálfbrá þegar ég sá að tór tár fóru að renna hjá honum. og hann sagði þú heldur að það sé það sem er að. Ég sagði já. Ég held að það sé akkúrat málið. ég sagði sjáðu nú til. 5 konur sem eru vonsviknar og vinir þínir flytja á hverju ári og hann með allan þenna kvikmyndaframa sem skipti hann engu máli. og ég sagði það er málið þetta er ekki nóg fyrir þig. Þér líður ekki þannig.

Video Details

Duration: 15 minutes and 45 seconds
Country:
Language: English
License: Dotsub - Standard License
Genre: None
Views: 34
Posted by: birta on Jan 23, 2016

Marisa Peer - Nine Steps to Mastermind Your Life (Full Video)

Caption and Translate

    Sign In/Register for Dotsub above to caption this video.